Síða 1 af 1

Plast Bronco

Posted: 15.feb 2011, 22:30
frá Magnús Þór
Daginn.
Veit eitthver hvar þessi bíll er í dag og það væri jafnvel gaman að sjá fleiri myndir af honum.
Og annað, veit eitthver hvað er til af plastbílum hérna á landinu?

Image

Re: Plast Bronco

Posted: 15.feb 2011, 23:18
frá birgthor
Ef þetta er plast broncoinn úr stellu í orlofi þá stendur hann uppá Gili á Kjalarnesi og er til sölu.

Re: Plast Bronco

Posted: 15.feb 2011, 23:48
frá jeepcj7
Þessi eðalvagn er á skaganum.
Eigandinn heitir Hafsteinn og er fóstri minn.Græjan er í fínu standi fer að þurfa lakk en það verður aðeins að bíða er með 351W tbi og er kominn á 39.5 irok og virkar fínt,verið að yfirfara fyrir leikaraskap á næstunni. :o)
Þessi var ekki í Stellu í orlofi.
Og er ekki til sölu.

Re: Plast Bronco

Posted: 16.feb 2011, 17:49
frá Magnús Þór
eru til fleiri myndir af honum?

Re: Plast Bronco

Posted: 16.feb 2011, 19:38
frá jeepcj7
Það er eitthvað til af myndum en samt alltof lítið hér er samt ein tekin á tunguheiðinni fyrir nokkrum árum.
Image

Re: Plast Bronco

Posted: 16.feb 2011, 20:20
frá jeepcj7
Hér er önnur
Image

Re: Plast Bronco

Posted: 16.feb 2011, 20:47
frá jeepcj7
Og ein í viðbót.
Image

Re: Plast Bronco

Posted: 16.feb 2011, 20:58
frá jeepcj7
Svo veit ég að þessi er kominn í hendurnar á Bubba Gríms aftur.Þessi er úr plasti og áli og var keppnisbíll í torfæru í denn.
Image

Image

Image

Image

Re: Plast Bronco

Posted: 16.feb 2011, 21:28
frá jeepcj7
Og svo stendur þessi að ég held enn á Kjalarnesinu var allavega svakalega töff bíll mjög léttur er td. á plast/ál felgum sem eru ca.5 kíló stk. 14"-15" breiðar.Vigtar líklega innan við 1500 kg. með öllu.Er falur en dýr.
Image

Re: Plast Bronco

Posted: 17.feb 2011, 16:19
frá Magnús Þór
Gömul auglýsing af ba spjallinu, veistu eh um þennan?
http://ba.is/miniad/viewOneAd/bronco_74 ... _ur_plasti

Re: Plast Bronco

Posted: 17.feb 2011, 16:39
frá jeepcj7
Já ég var alveg búinn að gleyma þessum hann er að verða keppnisfær í götubílaflokkinn í torfæru.
Hann heitir Sigurbjörn sem keypti hann í fyrra og er á Grundarfirði.

Re: Plast Bronco

Posted: 17.feb 2011, 17:04
frá gaz69m
voru þessi plast boddy gerð hér á landi eða er þetta keypt erlendis frá

Re: Plast Bronco

Posted: 17.feb 2011, 17:15
frá jeepcj7
Einhvern tímann voru þau smíðuð í Búðardal en svo voru mótin seld að ég held hingað og þangað er ekki með það á hreinu.

Re: Plast Bronco

Posted: 17.feb 2011, 23:41
frá fannar79
Það er einn hérna á Egilsstöðum.

Re: Plast Bronco

Posted: 18.feb 2011, 23:45
frá olafur f johannsson
er eingin af svona bronco til sölu ???

Re: Plast Bronco

Posted: 19.feb 2011, 01:04
frá jeepcj7
Sá svarti er víst sagður til sölu verðið er svo spurning.

Re: Plast Bronco

Posted: 19.feb 2011, 09:50
frá HaffiTopp
..

Re: Plast Bronco

Posted: 19.feb 2011, 10:34
frá olafur f johannsson
jeepcj7 wrote:Sá svarti er víst sagður til sölu verðið er svo spurning.

ég er búinn að fá verð í þan svarta Hrólfur og mér finst hann svoltið dýr miðavið hvað það þarf að klára mikið í honum.
en ef ég feingi góðan svona Bronco er ég til í að láta Ford Ranger 1992 og einhvern aur með í svona túna rangerin er á 38" loftlæstur aftan framan nýleg dekk og markt fleyra gott

Re: Plast Bronco

Posted: 19.feb 2011, 10:49
frá jeepcj7
Sæll Haffi hvar er þessi í sorglega ástandinu staðsettur?

Re: Plast Bronco

Posted: 19.feb 2011, 10:55
frá jeepcj7
Er verðhugmyndin í dag leyndó á þeim svarta eða má láta hana upp?

Re: Plast Bronco

Posted: 19.feb 2011, 11:01
frá olafur f johannsson
jeepcj7 wrote:Er verðhugmyndin í dag leyndó á þeim svarta eða má láta hana upp?

það ver ekkert minst á leindó en verið sem ég fék upp er 750þús og ekki ert mina en það

Re: Plast Bronco

Posted: 19.feb 2011, 11:04
frá HaffiTopp
..

Re: Plast Bronco

Posted: 19.feb 2011, 13:15
frá Magnús Þór
endilega smella mynd og setja hér inn

Re: Plast Bronco

Posted: 19.feb 2011, 15:21
frá HaffiTopp
..

Re: Plast Bronco

Posted: 19.feb 2011, 17:37
frá jeepcj7
Já var hann kannski rauður þá held ég að hann standi uppá Hagamel núna,það þarf mikla vinnu og þolinmæði í þann bíl.