Grand Cherokee disil 2005-2010, umsagnir!


Höfundur þráðar
thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Grand Cherokee disil 2005-2010, umsagnir!

Postfrá thor_man » 30.sep 2017, 23:21

Hvernig hafa þessir jeppar með 3.0L díselvélinni komið út, t.d. við að vera notaðir við kerrudrátt og þessháttar álag? Fer eyðslan upp úr öllu líkt og hjá bensínbilnum og hvernig stendur kramið sig við það?
Kv. Þorvaldur.



User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Grand Cherokee disil 2005-2010, umsagnir!

Postfrá íbbi » 01.okt 2017, 22:18

mótorinn í þeim er seigur, þetta er v6 mótorinn úr 320cdi benzunum frá sama tíma. og sá sami og er í sprinter. það er nóg afl í boði

bílarnir sjálfir eru frekar ómerkilegir að mínu persónulega mati. en maður veit svosum alveg af því hverju maður gengur þar
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


Dodge
Innlegg: 288
Skráður: 05.okt 2010, 15:05
Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
Bíltegund: Jeep Wrangler
Staðsetning: Akureyri

Re: Grand Cherokee disil 2005-2010, umsagnir!

Postfrá Dodge » 17.okt 2017, 20:35

Hemi bílarnir eiða undir 16l. Með 2ja tonna kerru. Það að eiðsla rjúki upp úr öllu við að hengja kerru aftan í er vandamál sem almennt loðir við litlar diesel vélar, t.d. japanska pickupa.

Ath ég hef ekki reynslu af diesel cherokee, er með 2005 hemi hemi bíl sem er góður í öllu og skemmtilegur bíll.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir