Skynjarakaup í Ford F250


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Skynjarakaup í Ford F250

Postfrá villi » 20.sep 2017, 11:20

Daginn, lumið þið á einhverjum netsíðum þar sem hægt er að versla orginal skynjara í Ford F250. Vantar icp skynjara en hann kostar rúmlega 35.000 kall
í umboðinu

Kv Villi



User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Skynjarakaup í Ford F250

Postfrá jongud » 20.sep 2017, 15:17

Þú gætir auðvitað prófað EBAY, hægt að fá kínverskan á 12-15$ með flutningi.
En ef þú leitar þar að ford f250 icp sensor oem (til að fá "original") þá koma nokkrir upp.

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Skynjarakaup í Ford F250

Postfrá svarti sambo » 20.sep 2017, 16:38

Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Skynjarakaup í Ford F250

Postfrá villi » 20.sep 2017, 18:47

Ég er búin að prufasvona 20 dollara skynjara, hann bara versnaði :)

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Skynjarakaup í Ford F250

Postfrá svarti sambo » 20.sep 2017, 21:29

En hefur þú skoðað injection Pressure Regulator (IPR) Sensor.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Skynjarakaup í Ford F250

Postfrá villi » 21.sep 2017, 09:13

Hef ekki tekið hann úr til að skoða hann.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 8 gestir