Síða 1 af 1
					
				Barkahraðamælir
				Posted: 30.aug 2017, 01:35
				frá brunki
				sælir bræður og systur  er að breyta rafskyftm millikassa  og hann er með rafmagnshraðamæilr en bíllinn er með barkamælir hvernig hafa menn leyst þetta eða er til utaná liggjandi hraðamæilir ?
			 
			
					
				Re: Barkahraðamælir
				Posted: 30.aug 2017, 07:42
				frá sukkaturbo
				Sæll ég gerði þetta þegar ég smíðaði Hulkinn allt um það í þræðinum Snilli og Tilli
			 
			
					
				Re: Barkahraðamælir
				Posted: 31.aug 2017, 02:26
				frá brunki
				ok og er hann hér inná jeppaspjall ?
			 
			
					
				Re: Barkahraðamælir
				Posted: 31.aug 2017, 08:16
				frá jongud
				brunki wrote:ok og er hann hér inná jeppaspjall ?
Þráðurinn er hérna;
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=17319 
			
					
				Re: Barkahraðamælir
				Posted: 31.aug 2017, 10:10
				frá jongud
				Hérna er blaðsíðan þar sem fjallað var um hraðamælinn.
(varbúinnaðgleymaaðþettavarlangurþráðuruppá26síður)http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=17319&p=112351 
			
					
				Re: Barkahraðamælir
				Posted: 01.sep 2017, 23:14
				frá olei
				Hvernig millikassa ertu með?
Í sumum kössum er einfaldlega hægt að fjarlægja rafmagns-skynjarann og setja barka í staðinn.
			 
			
					
				Re: Barkahraðamælir
				Posted: 03.sep 2017, 21:12
				frá brunki
				kassinn er ford  f150 NP4406
			 
			
					
				Re: Barkahraðamælir
				Posted: 04.sep 2017, 08:30
				frá jongud
				brunki wrote:kassinn er ford  f150 NP4406
Þetta gæti verið snúið mál. Það er auðvitað hægt að kaupa box sem reddar þessu;
http://www.speedhut.com/Speedbox.htmlEn það er 300$ dæmi.
Í hvernig jeppa ert þú að setja þennan kassa? 
Spurning hvort það er auðveldara að skipta um mæli.
Annar möguleiki er að athuga hvort það sé til einhver náskyldur millikassi sem er með mekanísku hraðamæladrifi með rass sem passar á þennan og skrúfa rassinn af honum á þennan millikassa.
 
			
					
				Re: Barkahraðamælir
				Posted: 04.sep 2017, 16:08
				frá helgiarna
				
			 
			
					
				Re: Barkahraðamælir
				Posted: 05.sep 2017, 17:53
				frá brunki
				er búinn að setja  þennan kassa í bronco 2