Síða 1 af 1

LC90 1997 árg 33'' í 35'' hvað þarf að huga að?

Posted: 21.aug 2017, 14:43
frá gudnimagni
Hæ ég er með LC 90 33'' breyttan með að ég held 35'' brettaköntum.
Mig langar að setja undir hann 35''.
Hvað er það sem ég þarf að hafa í huga við og er eitthvað sem þarf að breyta.
Ég mátaði eitt dekk undir h/m að framan og það virðist komast undir nema að það kemur við rúðupiss tankinn....


Ég væri alveg til í að fá ráð hjá ykkur hvað skal hafa í huga.