Síða 1 af 1

Pajero vs Discovery

Posted: 10.aug 2017, 00:27
frá SiggiA
Er að velta fyrir mér hvort betri kaup séu 2007 Pajero eða 2007 LR Discovery með tilliti til bilanatíðni og viðhaldi.
Er einhver sem hefur reynslu af þessum bílum ?