Síða 1 af 1

Gps pælingar

Posted: 09.aug 2017, 20:56
frá bjori
Sælir reynsluboltar.

Þar sem ég er nýr í þessu þá langar mig að varpa fram spurningu.

Hcað eru menn að nota fyrir Gps í jeppunum?
Twk fram að ég mun aðallega ferðast um hálendið á sumrin og langar mest að hafa góða leiðsögn um fjallvegi með stórann skjá.

Kv

Steini

Re: Gps pælingar

Posted: 10.aug 2017, 08:15
frá Járni
Sæll,

ef þú átt (android) spjaldtölvu eða síma með GPS þá getur þú byrjað ódýrt með því að skoða þessa síðu: http://gpsmap.is/gps/
Ég hef notað OruxExplorer með ágætis árangri.

En alvöru GPS tæki eins og eru til sölu hér: http://www.rsimport.is/?cat=18 eru auðvitað best. Sjálfur er ég með OruxMaps á síma og svo Garmin 276c, sem er eldri útgáfan af 276cx.

Re: Gps pælingar

Posted: 10.aug 2017, 16:15
frá Polarbear
ég er svo gamall í hettuni að ég keyri enn með nRoute frá Garmin þótt það hafi ekki verið í uppfærslu síðustu 10 árin. er með kort frá 2009 og keyri með North-up á tölvuni og Track-up á gpstækinu. það gefur manni gott viðmið þegar maður er að keyra eftir trakki en north-up kortið sýnir afstöðuna og örnefni í kring og svona. alveg drullusáttur við það setup. get set inn mynd af þessu ef þú ert forvitinn :)

Re: Gps pælingar

Posted: 11.aug 2017, 08:21
frá jongud
Polarbear wrote:ég er svo gamall í hettuni að ég keyri enn með nRoute frá Garmin þótt það hafi ekki verið í uppfærslu síðustu 10 árin. er með kort frá 2009 og keyri með North-up á tölvuni og Track-up á gpstækinu. það gefur manni gott viðmið þegar maður er að keyra eftir trakki en north-up kortið sýnir afstöðuna og örnefni í kring og svona. alveg drullusáttur við það setup. get set inn mynd af þessu ef þú ert forvitinn :)


Menn hafa nú farið flatt á því að aka eftir gömlum kortum á hálendinu.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/02/23/nadu_bilnum_upp_ur_loninu/

Re: Gps pælingar

Posted: 14.aug 2017, 11:29
frá Polarbear
jongud wrote:
Polarbear wrote:ég er svo gamall í hettuni að ég keyri enn með nRoute frá Garmin þótt það hafi ekki verið í uppfærslu síðustu 10 árin. er með kort frá 2009 og keyri með North-up á tölvuni og Track-up á gpstækinu. það gefur manni gott viðmið þegar maður er að keyra eftir trakki en north-up kortið sýnir afstöðuna og örnefni í kring og svona. alveg drullusáttur við það setup. get set inn mynd af þessu ef þú ert forvitinn :)


Menn hafa nú farið flatt á því að aka eftir gömlum kortum á hálendinu.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/02/23/nadu_bilnum_upp_ur_loninu/



HAHA. ég nota nú augun líka sko.... :)

Re: Gps pælingar

Posted: 14.aug 2017, 13:25
frá jongud
Polarbear wrote:
jongud wrote:
Polarbear wrote:ég er svo gamall í hettuni að ég keyri enn með nRoute frá Garmin þótt það hafi ekki verið í uppfærslu síðustu 10 árin. er með kort frá 2009 og keyri með North-up á tölvuni og Track-up á gpstækinu. það gefur manni gott viðmið þegar maður er að keyra eftir trakki en north-up kortið sýnir afstöðuna og örnefni í kring og svona. alveg drullusáttur við það setup. get set inn mynd af þessu ef þú ert forvitinn :)


Menn hafa nú farið flatt á því að aka eftir gömlum kortum á hálendinu.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/02/23/nadu_bilnum_upp_ur_loninu/



HAHA. ég nota nú augun líka sko.... :)


Það er nefnilega málið. Þarna óku menn eftir GPS tækinu í góðri trú þar sem ekki sást út úr augum.

Re: Gps pælingar

Posted: 14.aug 2017, 16:48
frá Polarbear
jongud wrote:
Polarbear wrote:
jongud wrote:
Menn hafa nú farið flatt á því að aka eftir gömlum kortum á hálendinu.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/02/23/nadu_bilnum_upp_ur_loninu/



HAHA. ég nota nú augun líka sko.... :)


Það er nefnilega málið. Þarna óku menn eftir GPS tækinu í góðri trú þar sem ekki sást út úr augum.



jájá, það er vandmeðfarið að ferðast um okkar annars ágæta land. neita því ekkert. held að nýjasta kortið virki alveg með nRoute ennþá. hef bara ekki verslað það.

Re: Gps pælingar

Posted: 16.aug 2017, 14:19
frá Magni
bjori wrote:Sælir reynsluboltar.

Þar sem ég er nýr í þessu þá langar mig að varpa fram spurningu.

Hcað eru menn að nota fyrir Gps í jeppunum?
Twk fram að ég mun aðallega ferðast um hálendið á sumrin og langar mest að hafa góða leiðsögn um fjallvegi með stórann skjá.

Kv

Steini


viewtopic.php?f=37&t=31069

Re: Gps pælingar

Posted: 03.sep 2017, 20:55
frá fridfinnur
Fyrir ipad er það motion X frábært forrit og ágætis kort. Svo var ég að sjá á þessu svokallað interneti að ástralir eru að nota ýmis tæki frá Hema maps sem notar meðal annars Ozi kortin og ætti því að nýtast hér. Fyrir þau tæki sem eru ekki með innbyggt GPS er hægt að nota tld XGPS150 með því færð þú gott GPS merki inn í tækið. Stóru GPS tækin eru að verða óþörf notast bara í einn hlut meðan spjaldtölvurnar nýtast í margt annað en leiðsögu, eina vandamálið er að vera með góð kort.

Re: Gps pælingar

Posted: 08.mar 2018, 22:38
frá bjori
Takk fyrir svarið Friðfinnur