nýlegir Land cruiserar?
Posted: 05.aug 2017, 12:00
Sælir spjallverjar,
Flestir eru sammála um að Land cruiser 80 er eitt af bestu off-road bílunum sem framleiddir hafa verið. En vitið þið hvernig Land cruiserar eins og lc100, lc120 og lc150 koma út miðað við lc90 ? Eru þessir nýlegu lLand cruiserar ennþá alvöru off-road bílar? Ég hef enga reynslu af þeim en mér finnst af myndum að dæma að þetta séu meira svona lúxus bílar. En hvað með alvöru off-road eiginleika þeirra?
Kveðja, Rögnvaldur Kári
Flestir eru sammála um að Land cruiser 80 er eitt af bestu off-road bílunum sem framleiddir hafa verið. En vitið þið hvernig Land cruiserar eins og lc100, lc120 og lc150 koma út miðað við lc90 ? Eru þessir nýlegu lLand cruiserar ennþá alvöru off-road bílar? Ég hef enga reynslu af þeim en mér finnst af myndum að dæma að þetta séu meira svona lúxus bílar. En hvað með alvöru off-road eiginleika þeirra?
Kveðja, Rögnvaldur Kári