nýlegir Land cruiserar?


Höfundur þráðar
Rögnvaldurk
Innlegg: 77
Skráður: 19.maí 2014, 21:53
Fullt nafn: Rögnvaldur Kári Víkingsson
Bíltegund: Nissan Patrol Y61

nýlegir Land cruiserar?

Postfrá Rögnvaldurk » 05.aug 2017, 12:00

Sælir spjallverjar,

Flestir eru sammála um að Land cruiser 80 er eitt af bestu off-road bílunum sem framleiddir hafa verið. En vitið þið hvernig Land cruiserar eins og lc100, lc120 og lc150 koma út miðað við lc90 ? Eru þessir nýlegu lLand cruiserar ennþá alvöru off-road bílar? Ég hef enga reynslu af þeim en mér finnst af myndum að dæma að þetta séu meira svona lúxus bílar. En hvað með alvöru off-road eiginleika þeirra?

Kveðja, Rögnvaldur Kári



User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: nýlegir Land cruiserar?

Postfrá Sævar Örn » 05.aug 2017, 15:31

120 og 150 eru engu síðri en 90 sjálfsagt eitthvað þyngri en mjög liprir og kraftmiklir m.v. lc90, 100 krúserinn er jálkur þungur og kannski ekki jafn auðvelt að gera alvöru offroad bíl úr honum þess vegna, framdrif er allt of veikt fyrir þyngd bílsins og kraft...
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: nýlegir Land cruiserar?

Postfrá jongud » 06.aug 2017, 14:25

Sævar Örn wrote:120 og 150 eru engu síðri en 90 sjálfsagt eitthvað þyngri en mjög liprir og kraftmiklir m.v. lc90, 100 krúserinn er jálkur þungur og kannski ekki jafn auðvelt að gera alvöru offroad bíl úr honum þess vegna, framdrif er allt of veikt fyrir þyngd bílsins og kraft...


Veikt framdrif, já. Maður hefur séð lýsingar á svona bílum þar sem búið er að setja dana 50 köggul að framan. Spindlana þarf líka að styrkja, annars bogna þeir þannig að jeppinn verður kiðfættur.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 60 gestir