Síða 1 af 1
Air condition
Posted: 31.júl 2017, 16:19
frá Bassi6
Hvar fær maður kælimiðil á A.C. eða hverjir fylla á þetta ? Þetta var einhverntíma til í ABvarahlutum
Re: Air condition
Posted: 31.júl 2017, 16:50
frá svarti sambo
Talaðu við íshúsið.
Re: Air condition
Posted: 31.júl 2017, 18:45
frá Lada
Sæll.
Íshúsið vildi ekkert fyrir mig gera þegar ég fór til þeirra í fyrra. Sögðust fá til sín mann á vorin en væru ekkert að sinna þessu að öðru leiti. Ég var reyndar að biðja um þrýstiprófun á kerfinu. Getur verið að þeir selji kælimiðil, en þá þarftu að setja hann á sjálfur. AB-varahlutir eru líka að selja kælimiðil.
Kv.
Ásgeir Pétur
Re: Air condition
Posted: 31.júl 2017, 21:58
frá baldvine
CarMed á Dalveginum í Kópavogi gera þetta veit ég.
Annars eru AB og fleiri að selja brúsa til að fylla á sjálfur, eins og komið hefur fram.
Re: Air condition
Posted: 01.aug 2017, 08:27
frá Bassi6
Takk skoða þetta.
Re: Air condition
Posted: 01.aug 2017, 10:39
frá sigurdurhm
Ég hef verslað við Ísfrost. Þeir reyndar bara þrýstiprófa og bæta á en voru ekki viðgerðum (það þurfti að skipta um elementið hjá mér). Svo fyrst eftir að lekinn kom í ljós þurfti ég að láta skipta um elementið og fara svo til þeirra eftur. Samt bara fín þjónusta.