Síða 1 af 1

35" Úrhleypingardekk?

Posted: 19.júl 2017, 06:20
frá KjartanBÁ
Sælir, ég er á 35" breyttum XJ sem stendur eins og er á Toyo all-Terrain dekkjum, Ss. ekkert hliðarmunstur. Þessvegna hef ég verið að pæla í hvað framboðið á 35 dekkjum sem hentar fyrir snjó og úrhleypingu sé, og hvaða dekk séu að gera sig. Bæði hvað varðar endingu og grip við verstu aðstæður.

Re: 35" Úrhleypingardekk?

Posted: 20.júl 2017, 00:07
frá Heidar
Sæll, ég mæli eindregið með bfgoodrich a/t og hef heyrt mjög góða hluti um bfgoodrich m/t. A/t dekkin eru lungnamjúk og voru full bæld í 6psi á 2,5 tonna bíl.

Drifgetan mjög góð miðað við stærð dekkja og þyngd bíls.

En gallar a/t dekkjana er að hliðin springur í einni línu allan hringinn og hefur verið þannig undir þessum bíl í allavega 2 ár.. Ekki séð það á m/t