Garmin Virb hasarmyndavél

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Garmin Virb hasarmyndavél

Postfrá jongud » 04.júl 2017, 19:12

Datt í hug að spyrja hérna inni.
Ég er með Garmin Virb hasarmyndavél. Yfirleitt er ég með hana fasta á sogskál í framrúðunni og smelli stóra takkanum fram þegar ég ætla að taka eitthvað upp.
Ég sé hins vegar að það tekur hana 12 sekúndur að drulla upptökunni af stað.
Er það eðlilegur tími fyrir svona græju?
Það er bölvað þegar maður sér að jeppinn fyrir framan er að fara að gera eitthvað sniðugt (eða einhverja gloríu) og þurfa að bíða í 12 sekúndur eftir að upptakan byrji.



Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 61 gestur