Síða 1 af 1

Spurning um Terracan??

Posted: 30.jún 2017, 18:06
frá sukkaturbo
Sælir félagar mér bíðst í skiptum upp í Toyota Dobulcab 1999 þessi bíll sem er Hyundai Terracan 35" 2,5 Dísel
Árgerð 2002
Akstur 250.000
Beinskiptur Nýleg vél.Þekkja einhverjir þessa bíla og eru þeir sterkir???

Re: Spurning um Terracan??

Posted: 30.jún 2017, 19:37
frá Lada
Sæll.
Ég spurði svipaðarar spurningar einu sinni og virtust flestir sammála um það að þetta væru ágætir bílar.
Sjá hér:
viewtopic.php?f=2&t=33206&p=170452&hilit=Terracan#p170452

Kv.
Ásgeir Pétur