Síða 1 af 1

VHF

Posted: 27.jún 2017, 08:55
frá Cruser
Sælir allir

Hvert snýr maður sér til þess að láta setja inn rásir í VHF stöð?
Held að þetta sé yeasu stöð. Skiptir kannski ekki máli hvaða tegund þetta er?

Kv Bjarki

Re: VHF

Posted: 02.júl 2017, 01:03
frá Polarbear
ég held að Nesradíó geti forritað Yaesu stöðvar. Þú þarft að vera í F4x4 til að fá rásirnar inná stöðina þína held ég, annars geturðu bara fengið rás 45.