Síða 1 af 1

Hvað er eðlileg leiga á 30 fm bílskúr

Posted: 23.jún 2017, 14:49
frá JHG
Ég er með 30 fm bílskúr í breiðholti sem ég hef leigt út í nokkur ár. Það lítur út fyrir það að í haust þurfi ég að finna nýjan leigjanda (leigutaki er búinn að kaupa sér). Vitið þið hvað leiguverð á svona skúrum hefur verið en það er bæði rafmagn og hiti innifalið.

Re: Hvað er eðlileg leiga á 30 fm bílskúr

Posted: 23.jún 2017, 20:27
frá íbbi
Ég myndi halda að um 50k þætti eðlilegt í dag

Re: Hvað er eðlileg leiga á 30 fm bílskúr

Posted: 24.jún 2017, 00:00
frá JHG
Það er akkúrat talan sem ég hef í huga, hef heyrt hærri en held að 50 sé sanngjarnt.