Síða 1 af 1
hver þjónustar cummins
Posted: 31.maí 2017, 22:00
frá LFS
sælir getur einhver bent mér á þjónustuaðila fyrir cummins ? er með iðnaðarvél case 6-590
Re: hver þjónustar cummins
Posted: 31.maí 2017, 22:38
frá baldvine
Vélasalan er amk með bátavélarnar. Geri ráð fyrir að þeir geti aðstoðað þig.
Re: hver þjónustar cummins
Posted: 01.jún 2017, 00:23
frá svarti sambo
Vélaborg er með CASE
Svo eru afhlutir ( Björn ) mjög öflugir í að útvega varahluti í cummins og fl. vélar.