Varðandi breytingu á aðalljósum á LC70


Höfundur þráðar
eirikurad
Innlegg: 5
Skráður: 03.sep 2015, 11:05
Fullt nafn: Eiríkur Aðalsteinsson

Varðandi breytingu á aðalljósum á LC70

Postfrá eirikurad » 22.maí 2017, 13:06

Er með spurningu varðandi breytingu á aðalljósum á bílnum hjá mér, hann lenti í smá tjóni að framan fyrir nokkrum mánuðum og ég er að púsla þessu saman, annar hringurinn sem heldur luktini í að framan glataðist og þá datt mér í hug að setja "utanáliggjandi" aðalljós á stuðarann. Var að spá varðandi hvernig skoðunarstöðarnar taka í þetta vegna lýsingu ofl.. Þarf að vera ákveðið langt á milli ljósana, ákveðið hátt.....osfv

Mbkv




sigurdurhm
Innlegg: 27
Skráður: 22.nóv 2014, 13:32
Fullt nafn: Sigurður H Magnússon

Re: Varðandi breytingu á aðalljósum á LC70

Postfrá sigurdurhm » 22.maí 2017, 15:12

Kíktu á bls. 31. (og áfram) Svo eru atriði varðandi breytta bifreið á bls. 44.

https://www.samgongustofa.is/media/log- ... taekja.pdf


elli rmr
Innlegg: 303
Skráður: 09.mar 2012, 22:56
Fullt nafn: Erling Valur Friðriksson
Bíltegund: D-MAX

Re: Varðandi breytingu á aðalljósum á LC70

Postfrá elli rmr » 22.maí 2017, 18:35

Það er til flott LED ljós niðrí ET sem er löglegt sem aðalljós, er reyndar bara lái geislinn en það má líka bara setja góða kastara sem háuljós og er þar af leiðandi hægt að vera með tvö sett af köturun sem kveikna saman og verið löglegur :D


Höfundur þráðar
eirikurad
Innlegg: 5
Skráður: 03.sep 2015, 11:05
Fullt nafn: Eiríkur Aðalsteinsson

Re: Varðandi breytingu á aðalljósum á LC70

Postfrá eirikurad » 23.maí 2017, 14:36

Þakka góð svör, ég festi kaup á helv. flottum utanáliggjandi aðalljósum frá Hella sem eru tveggja geisla og renndi í gegnum pdf. skjalið frá umferðarstofu og mun sjá hvort ég næ ekki að láta þetta líta sæmilega út þangað til ég finn hringinn sem vantar.

Kv Eiríkur


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 16 gestir