pajero hitar sig
Posted: 19.apr 2017, 19:38
Sælir
Ég er með 2000 árg af pajero 3,2 dísel sem á það til að hita sig, en mælirinn dettur niður eftir nokkrar mín og er eðlilegur eftir það. Ef ég svo drep á honum þá á hann það til að gera þetta aftur, alveg sama hvað það er langt síðan að hann var í gangi. Það er nýr vatnslás í honum.
Vitiði hvað gæti verið að valda þessu?
Ég er með 2000 árg af pajero 3,2 dísel sem á það til að hita sig, en mælirinn dettur niður eftir nokkrar mín og er eðlilegur eftir það. Ef ég svo drep á honum þá á hann það til að gera þetta aftur, alveg sama hvað það er langt síðan að hann var í gangi. Það er nýr vatnslás í honum.
Vitiði hvað gæti verið að valda þessu?