Síða 1 af 1

Festa spottakassa

Posted: 10.apr 2017, 16:53
frá muggur
Jæja nú er að reyna jeppaspjallið því facebook virðist ekki vera með þetta,

Hvar get ég látið mixa spottakassa aftan á jeppan hjá mér á höfuðborgarsvæðinu? Er semsagt með kassan og jeppa en þarf að láta mixa festingar. Líklega þarf einhverja vinkla eða álíka vegna afturþurkunar.

kv. Muggur

Re: Festa spottakassa

Posted: 10.apr 2017, 19:57
frá eyberg
Notar plastkubba ein og er notað í body hækkun sennilega 1" til 2" og götin sem eru á hleranum.

Re: Festa spottakassa

Posted: 10.apr 2017, 22:11
frá muggur
eyberg wrote:Notar plastkubba ein og er notað í body hækkun sennilega 1" til 2" og götin sem eru á hleranum.


Takk, var einmitt að spá í þessari lausn. Hvar fæ ég svona kubba?
kv. Muggur

Re: Festa spottakassa

Posted: 10.apr 2017, 22:45
frá Lada
Málmtækni. Þeir saga þá jafnvel niður fyrir þig ef það er ekki mikið að gera.

Re: Festa spottakassa

Posted: 10.apr 2017, 23:14
frá Járni
Jeppaspjallið > Facebook

:)