Síða 1 af 1

Tölvukubbur í 90 cruiser

Posted: 03.apr 2017, 20:40
frá atli21
Hvernig kubba hafa menn verið að setja í 90 cruiser ana sína og er það að gefa mikið ?

Re: Tölvukubbur í 90 cruiser

Posted: 08.apr 2017, 12:21
frá Kalli
Setti svona í Jeep Cheeroki 2007 3.0 CRD

Þræl virkar

https://www.racechip.com/shop/toyota/la ... 410nm.html

kv. Kalli