Síða 1 af 1

Hverjir smíða sílsa?

Posted: 28.mar 2017, 21:28
frá helgierl
Hvert myndi maður leita til að fá smíðaða nýja sílsa á gamlan Patrol??

Re: Hverjir smíða sílsa?

Posted: 29.mar 2017, 21:45
frá RunarG
Höskuldur Stefánsson, búinn að vera í þessum bransa í tugi ára.
Svo er líka hægt að taka málin eða skapalón af sílsanum og fá blikkara til að beygja þetta. Ég fékk Höskuld til að búa til fyrir mig og fékk bæði ytir og innri sílsann báðu megin og passaði alveg 100%.

Re: Hverjir smíða sílsa?

Posted: 29.mar 2017, 22:15
frá Óttar

Re: Hverjir smíða sílsa?

Posted: 29.mar 2017, 22:24
frá helgierl
Takk fyrir upplýsingarnar.