Síða 1 af 1

Alvöru járnsmiðir.

Posted: 27.mar 2017, 20:12
frá svarti sambo
Þessir væru flottir í að riðbæta eldri bíla.

https://www.facebook.com/UOK2016/videos ... 397063095/

Re: Alvöru járnsmiðir.

Posted: 28.mar 2017, 06:14
frá villi58
Svipað og ég sá á Indlandi fyrir c.a. 10 árum. þar var ég að standsetja tækjabúnað fyrir plastverksmiðju.
Svo vantaði 4 stk. blikkplötur, klippa og valsa og þá fór ég að líta í kringum mig og reyna finna út hvernig í fjandanum það væri hægt.
Eftir leit þá fann ég brotajárnshaug hamar og meitil og þá byrjuðu 6 stk. Indverjar að meitla draslið í sundur á nýsteyptu gólfinu, ég henti þeim í burtu og sagði þeim að það væri óþarfi að gera nýja gólfið ónýtt. Heimtaði að það væri sóttur slípirokkur og ég mundi skera draslið í mál, þá þurfti að keyra í um 2 klst. til næsta bæjar og loksins þegar rokkurinn kom þá var hann auðvitað með þykkustu gerð af slípiskífu sem ég varð að láta duga.
Já eina þvingu fann ég svo næsta dag og þá var verkfæralagerinn upptalinn, ljótu asnarnir fer ekki þangað aftur.

Re: Alvöru járnsmiðir.

Posted: 28.mar 2017, 20:30
frá Startarinn
Haha, æðislegt