Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið

Postfrá villi » 27.mar 2017, 15:54

Daginn, fordinn hjá mér fer ekki í lága drifið, en 4x4 háa virkar, hvað gæti verið að?



User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið

Postfrá svarti sambo » 27.mar 2017, 16:21

Hef grun um að stöðuneminn sé farinn. Lenti í þessu með minn. Varð að kaupa nýjan mótor, þó svo að mótorinn sjálfur væri í lagi.
Mælaborðið sagði að hann væri í 4x4, en var bara í 2x4. Setti hann á fjóra búkka og prófaði svo. sá þá að hann var ekki að gera neitt, þó svo að ljósið í mælaborðinu segði annað.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið

Postfrá villi » 27.mar 2017, 16:23

4x4 virkar, búinn að ath það, vill bara ekki í lága

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið

Postfrá svarti sambo » 27.mar 2017, 16:28

Ok. og ert með hann í N og stígur á bremsupetalinn, þegar að þú svissar. Ef svo er, þá er það sennilega stoðunemarnir fyrir mótorinn eða relay fram í húddi. Minnir að þau séu tvo saman í boxi.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið

Postfrá villi » 27.mar 2017, 16:32

já. takk, Ath relayin til að byrja með. Er það þá boxið framan við öryggjaboxið í húddinu

User avatar

svarti sambo
Innlegg: 1270
Skráður: 15.okt 2013, 19:45
Fullt nafn: Elías Róbertsson
Bíltegund: F350 38,5"
Staðsetning: Ólafsvík

Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið

Postfrá svarti sambo » 27.mar 2017, 16:35

Það er í horninu bílstjóramegin við þilið á mínum bíl.
Fer það á þrjóskunni


Höfundur þráðar
villi
Innlegg: 445
Skráður: 01.feb 2010, 00:55
Fullt nafn: Vilhelm Snær Sævarsson
Bíltegund: Ford F250 7.3
Staðsetning: patreksfjörður

Re: Ford f250 2001 fer ekki í lága drifið

Postfrá villi » 27.mar 2017, 16:40

Fann tvö box með tveimur relayum, prufaði að víxla og hann er eins. Þá er það bara mótorinn úr næst

Takk fyrir þetta


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 14 gestir