Jeppadekk í Costco


Höfundur þráðar
Bjarni Ben
Innlegg: 82
Skráður: 23.nóv 2011, 10:12
Fullt nafn: Bjarni Benedikt Gunnarsson
Bíltegund: Willys

Jeppadekk í Costco

Postfrá Bjarni Ben » 24.mar 2017, 10:29

Sælir félagar

Eru einhverjir hérna með áform um að nudda í Costco um að bjóða okkur jeppadekk á góðu verði?
þá á ég að sjálfsögðu við alvöru jeppadekk 38+ tommur :)


kv.Bjarni


Bjarni Benedikt
Willysdellukall


bjarnik
Innlegg: 4
Skráður: 02.mar 2017, 20:58
Fullt nafn: Bjarni Kjartansson
Bíltegund: Patrol

Re: Jeppadekk í Costco

Postfrá bjarnik » 24.mar 2017, 14:52

Þeir segja á bls. 68 í nýja kynningarbæklingnum að þeir geti einnig "útvegað vissar vörur til viðbótar við hið hefðbundna vöruúrval." Þetta er reyndar í kaflanum um magninnkaup fyrir fyrirtæki, en ef jeppamenn eða félög (t.d. 4x4) taka sig saman þá gæti þetta kannski gengið.


Rodeo
Innlegg: 74
Skráður: 01.aug 2012, 01:01
Fullt nafn: TUMl TRAUSTAS0N
Bíltegund: Ford Explorer
Staðsetning: Alaska

Re: Jeppadekk í Costco

Postfrá Rodeo » 24.mar 2017, 17:55

Hér westra eru Costco og önnur stór fyrirtæki mjög stífir á því hvernig dekk þeir setja undir bíla. Venjulega er það stærsta stærð sem er gefin upp í bæklingi með bíl en ekki stærra, skurðarskífur eins og Íslenskir jeppakallar myndu segja. http://www.tundrasolutions.com/forums/t ... -than-oem/

Stundum er samt hægt að redda sér með því að fara með felgur til þeirra og þá setja þeir dekkin undir sem "vara eða kerrudekk" og losa sig þannig undan ábyrð ef einhvað fer úrskeiðis með bílinn.
2013 Toyota Highlander Hybrid
2006 Ford Explorer Hákur Seldur
2008 Toyota Prius Sparibaukur
1995 Isuzu Rodeo Seldur


grimur
Innlegg: 890
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: Jeppadekk í Costco

Postfrá grimur » 12.apr 2017, 05:15

Vonandi er það bara vegna mögulegra kæru og ábyrgðar mála.

Var einmitt að lenda í þannig dæmi...er með spenni í verksmiðju í USA sem suðar svakalega í þar sem það var ekki losað upp á boltum sem eru með gúmmískífum undir þegar hann var settur upp í uppafi, sem eiga að taka hávaða. Framleiðandinn er ekki lengur með þessar skífur til sölu. Rafverktakinn þorir ekki að setja alveg eins skífur undir þar sem það er ekki original hlutur. Arfaheimskt.
Ég verð semsagt að græja þetta sjálfur þar sem enginn vill taka ábyrgð á að setja gúmmískinnur undir spenni. Enginn hiti að viti, ekkert að gerast.

Svona er þetta í USA, frjálsræðið alveg yfirgengilegt en samt svo takmarkað. Furðulegt dæmi.
kv
Grímur

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Jeppadekk í Costco

Postfrá ellisnorra » 12.apr 2017, 22:19

En nú eru breyttu jepparnir okkar skráðir á stóru dekkjunum. Yfirvaldið er búið að samþykkja dekkastærðina.
http://www.jeppafelgur.is/


Rodeo
Innlegg: 74
Skráður: 01.aug 2012, 01:01
Fullt nafn: TUMl TRAUSTAS0N
Bíltegund: Ford Explorer
Staðsetning: Alaska

Re: Jeppadekk í Costco

Postfrá Rodeo » 12.apr 2017, 23:09

Hérna er frétt um málshöfðun í Bandríkjum þar sem eiganda voru dæmdar rúmlega tveir milljarðar íslenskra vegna óvandaðra vinnubragða í dekkjaviðgerðum sem ollu slysi. http://www.shopownermag.com/faulty-tire ... urt-award/

Fyrirtækin horfa á það og taka enga sénsa hér westra, þannig neitað Sam´s Club (svipað dæmi og Costco) að setja dekk á felgu fyrir mig af því að blábrúnin á kanntinum var aðeins marinn, einhvað sem menn hefðu aldrei spáð í Klakanum.

Kannski verður þetta öðru vísi á íslandi þar sem sjálfsábyrgð notanda hefur verið í hávegum höfð frekar en ábyrgð framleiðanda eða fyrirtækja og skaðabætur þegar dæmt eru allmennt mun lægri, en allmenna reglan er að samþykkja ekkert sem er ekki alveg eftir bókinni.
2013 Toyota Highlander Hybrid
2006 Ford Explorer Hákur Seldur
2008 Toyota Prius Sparibaukur
1995 Isuzu Rodeo Seldur

User avatar

eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Jeppadekk í Costco

Postfrá eyberg » 23.maí 2017, 10:17

Einhver búinn að kikka á þetta í Costco ?
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 25 gestir