Loftdæla frá Bílanaust
Posted: 22.mar 2017, 10:22
				
				Góðan daginn. Þekkir einhver til JD-103 loftdælunnar hjá Bílanaust?  Á að dæla 90 l á mín. með 150 psi. Er á 33 tommum og ætla að geta dælt svona einstaka sinnum úr 4-5 börum og í 25-30.  Er eitthvað vit í þessari dælu?  Mér finnst hún svolítið stór og það er frekar lítið pláss í húddinu í Rexton jeppanum.
Gunnar
			Gunnar