Síða 1 af 1
Hilux Púst spurning
Posted: 12.feb 2011, 13:12
frá Lindi
Sælir félagar ég er með 91 Hilux með 2,4 disel vélinni. Málið er að pústið var að gefa upp öndina og það var einhver að segja mér að það væri betra að setja 2,5 tommu í staðin fyrir þetta venjulega. Hefur einhver hérna reinslu af þessu og getur sagt mér hvort það sé þess virði að eiða peningum í breiðara pústið???
Re: Hilux Púst spurning
Posted: 12.feb 2011, 14:44
frá HaffiTopp
..
Re: Hilux Púst spurning
Posted: 12.feb 2011, 16:11
frá Lindi
Nei engin túrbína því miður ....
Re: Hilux Púst spurning
Posted: 12.feb 2011, 20:55
frá Stebbi
Lindi wrote:Nei engin túrbína því miður ....
Sparaðu þér þá peninginn og settu bara það sem á að vera undir honum, ef það er engin túrbína þá breytir þetta nákvæmlega engu. Það kostaði mig 25þús á sínum tíma að komast að þvi.