Síða 1 af 1

Aukarafkerfi. Notendur

Posted: 08.feb 2017, 21:57
frá biturk
Hvað eru menn með mörg relay fyrir aukadót
En öryggi?
Hvað eru relayin mörg amp

Re: Aukarafkerfi. Notendur

Posted: 08.feb 2017, 23:28
frá svarti sambo
biturk wrote:Hvað eru menn með mörg relay fyrir aukadót
En öryggi?
Hvað eru relayin mörg amp


Fer eftir aukadótinu.
Tvö öryggi á relay. Eitt fyrir stýrisstraum og annað fyrir notandann.
Amperafjöldinn fer eftir notandanum, en það er betra að hafa hann meiri en minni, svo að sambandið haldist betur í snertunni.