Bremsu vandræði í LC 90


Höfundur þráðar
Haffi1986
Innlegg: 1
Skráður: 06.feb 2017, 09:48
Fullt nafn: Gunnar Hafsteinn Sverrisson

Bremsu vandræði í LC 90

Postfrá Haffi1986 » 06.feb 2017, 10:28

Góðann dag.. ég ætlaði að athuga hvort ég gæti fengið smá aðstoð/ráðgjöf varðandi bremsurnar hjá mér...
þannig er mál með vexti að bíllinn hjá mér varð skindilega bremsulaus og virkaði hann eins og það væri loft inná kerfinu....
nú er ég búin að skipta um bremsuborða allan hringinn, búin að skipta um 80% af bremsulögnunum og búin að skipta út höfuðdælunni,
ég er búin að skipta um bremsuvökvann og er ég búin að dæla vökva inná kerfið og upp á móti kerfinu líka( í þrígang ) og ennþá haga bremsurnar sér eins og það sé loft inná kerfinu....ég setti bílinn inná ljósgrátt gólf og pumpaði bremsurnar eins og brjálæðingur og ekki dropa að sjá...þreif allt svæði í kringum lagnirnar og fylgdist með á meðan annar pumpaði bremsurnar...er alveg orðin ráðþrota
allt tips vel þegið :)




birgiring
Innlegg: 179
Skráður: 03.feb 2010, 14:31
Fullt nafn: Birgir Þór Ingólfsson

Re: Bremsu vandræði í LC 90

Postfrá birgiring » 06.feb 2017, 12:41

Gæti verið loft á ABS kerfinu ?

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Bremsu vandræði í LC 90

Postfrá hobo » 06.feb 2017, 12:51

Ég las um daginn grein í gömlu bílablaði að það þarf að loftæma nýjar höfuðdælur á borði fyrst, hafa vökva í forðabúrinu og velta dælunni um, svo vökvinn fylli einhver rými. Bara pæling fyrir þig.

User avatar

jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Bremsu vandræði í LC 90

Postfrá jongud » 06.feb 2017, 15:20

hobo wrote:Ég las um daginn grein í gömlu bílablaði að það þarf að loftæma nýjar höfuðdælur á borði fyrst, hafa vökva í forðabúrinu og velta dælunni um, svo vökvinn fylli einhver rými. Bara pæling fyrir þig.


Prófaðu að hringja í Toyota, sakar ekki að spyrja þá hvað geti verið að.
En á áströlsku spjalli las ég einmitt líka um þetta með höfuðdæluna.

User avatar

sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: Bremsu vandræði í LC 90

Postfrá sigurdurk » 06.feb 2017, 16:01

Ertu nokkuð að gleyma að lofttæma á hleðsludeilinum fyrir afturbremsurnar
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Bremsu vandræði í LC 90

Postfrá hobo » 06.feb 2017, 16:29



Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Bremsu vandræði í LC 90

Postfrá Valdi B » 06.feb 2017, 21:04

ef bíllinn er með abs prófaðu að lofttæma abd deilirinn eða hvað það er líka.
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 17 gestir