Gírkassar á ættarmóti

User avatar

Höfundur þráðar
jongud
Innlegg: 2623
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Gírkassar á ættarmóti

Postfrá jongud » 05.feb 2017, 15:37

Ég var að rekast á svolítið athyglisvert á vafrinu um netið.
http://www.supraforums.com/forum/showthread.php?657449-Has-anyone-switched-from-an-r154-to-an-AR5-or-Colorado-transmission
Það virðist vera sem Toyota R-gírkassarnir, NV-3500 serían, Jeep AX- og Isuzu AR5 séu svo náskyldir að það er hægt að nota kúplingshúsin sitt á hvað.

Toyota R-kassarnir eru líka til í ansi mörgum útfærslum, en eru flestir með sama framendann.
https://en.wikipedia.org/wiki/Toyota_R_transmission

Það er líklega eins gott að maður er ekki með aðstöðu til að fara að fikta í svonalöguðum hrærigraut, því að næsta andvökukvöld mun örugglega kokka upp eitthvað snargeðveikt!



User avatar

eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Gírkassar á ættarmóti

Postfrá eyberg » 05.feb 2017, 15:58

Já var að tala um þetta hér fyrir rúmum mánið síðan :)
Alveg ótrúlegt hvað þessir kassar eru eins og en í dag er verið að nota R kassana.
viewtopic.php?f=5&t=33710
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 18 gestir