Fyrirspurn um pallhús?
Posted: 04.feb 2017, 20:49
Sælir .
Ég er með Isuzu D-max 2010 og er í smá pælingum hvar er hægt að fá pallhús á svona bíl.
Það virðist eingin vera selja svona notað og er eingin annar en arctic trucks að selja svona hús? eða vitið þið síðu sem menn hafa verið að panta svona að utan?
Ég er með Isuzu D-max 2010 og er í smá pælingum hvar er hægt að fá pallhús á svona bíl.
Það virðist eingin vera selja svona notað og er eingin annar en arctic trucks að selja svona hús? eða vitið þið síðu sem menn hafa verið að panta svona að utan?