wv Touraeg


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

wv Touraeg

Postfrá lecter » 27.jan 2017, 01:52

v8 4,2 eða v6 3,2 l það munar um 100 hp á þessum vélum

er mikil viðgerðar sögu munur á þessum v6 og v8 hvor er skárri og er mikill eiðslumunur
hafið þið reynslu af þessum bilum
ég hef bara hreyrt neikvæðni nema hjá frænda minum sem er mjög ánægður með sinn bil v6



User avatar

sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: wv Touraeg

Postfrá sigurdurk » 27.jan 2017, 12:24

Þekkt tímakeðjuvandamál í 3.2 sem et dýrt að gera við en fyrir utan það þá eru þetta fínir mótorar
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"


juddi
Innlegg: 1240
Skráður: 08.mar 2010, 10:45
Fullt nafn: Dagbjartur L Herbertsson

Re: wv Touraeg

Postfrá juddi » 27.jan 2017, 23:17

Svo er v6 mótorinn línumótor
Daggi S:6632123 snurfus@snurfus.is

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: wv Touraeg

Postfrá íbbi » 28.jan 2017, 01:04

V6 mótorinn er VR mótor, ekki línu mótor, tvö banks undir einu heddi
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.


jonthor85
Innlegg: 27
Skráður: 20.des 2016, 09:00
Fullt nafn: Jón Þór Ásgrímsson
Bíltegund: Jeep CJ5 '66
Staðsetning: Akureyri

Re: wv Touraeg

Postfrá jonthor85 » 28.jan 2017, 04:00

VR6 eru fínir mótorar varahlutir eru ekki dyrir heldur aðalega vinnan við tímakeðjuna því það þarf að taka vélina úr því tímakeðjan er aftan á vélinni.

VR6 er með 10° halla á V og flokkast undir V-línu mótor.
1966 árg Jeep Willis [eilifðarverkefni á 44"]


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: wv Touraeg

Postfrá lecter » 01.feb 2017, 01:47

Þakka upl er þá 4,2 vélin með tima reim að framan eða er svipað vesen með allt þar lika hun er v8 og 100hp meira samkv skrá á hun að eiða 1 liter meira i normal akstri

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: wv Touraeg

Postfrá íbbi » 01.feb 2017, 02:08

eyðslan á þeim er voðalega svipuð, þetta er 17-20l bílar innanbæjar í venjulegum akstri hvorum mótornum sem þeir eru með,

8cyl bíllinn er miklu sprækari, en v6 bíllinn er alveg ágætur samt, þetta eru allt fínir mótorar en það er vesen að eiga við þetta í þessum bílum sama hvaða mótor hann er með,

v8 bíllinn er meira fyrir að bryðja skiptingar en sá minni, en annars er mín reynsla af touareq að þetta er nákvæmlega sami pakki og allir álíka bílar, það hefur mikið verið bullað um tourareq í gegnum tíðina, staðreyndin er sú að þessir þýsku lúxusjeppar eru þurfandi í viðhaldi, og krefjandi verklega séð, en í staðinn er þetta tóm hamingja þegar þetta er í lagi.
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

sigurdurk
Innlegg: 240
Skráður: 14.apr 2011, 19:11
Fullt nafn: Sigurður Kári Samúelsson
Bíltegund: Toyota Land Cruiser
Staðsetning: Reyðarfjörður/Akureyri

Re: wv Touraeg

Postfrá sigurdurk » 01.feb 2017, 09:28

íbbi wrote:eyðslan á þeim er voðalega svipuð, þetta er 17-20l bílar innanbæjar í venjulegum akstri hvorum mótornum sem þeir eru með,

8cyl bíllinn er miklu sprækari, en v6 bíllinn er alveg ágætur samt, þetta eru allt fínir mótorar en það er vesen að eiga við þetta í þessum bílum sama hvaða mótor hann er með,

v8 bíllinn er meira fyrir að bryðja skiptingar en sá minni, en annars er mín reynsla af touareq að þetta er nákvæmlega sami pakki og allir álíka bílar, það hefur mikið verið bullað um tourareq í gegnum tíðina, staðreyndin er sú að þessir þýsku lúxusjeppar eru þurfandi í viðhaldi, og krefjandi verklega séð, en í staðinn er þetta tóm hamingja þegar þetta er í lagi.


Ég hef ekki heyrt mikið um ónýtar skiptingar í v8 ert þú ekki að tala um ventlaboddyin sem voru að klikka? Ég á v10 diesel sem að ég veit ekki betur en að sé á upprunalegri skiptingu

Annars er mikið til í þessu krefjandi að fást við viðhaldið en yfirleitt er það ekkert verra en í öðrum bílum ef maður á rétta búnaðinn og þekkinguna í það. V10 bíllinn sem ég er á er klárlega einn skemmtilegasti akstursbíll sem ég hef prófað
Toyota Landcruiser HJ61 '89 44"[SKÁRRI]
VW Touareg 5.0 V10TDI '06
Dodge RAM 1500 '98 2H 4.0 turbo diesel 38-44"

User avatar

Óttar
Innlegg: 232
Skráður: 26.feb 2012, 23:34
Fullt nafn: Óttar..
Bíltegund: VW Touareg
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: wv Touraeg

Postfrá Óttar » 01.feb 2017, 10:28

Ég á 4,2 og er sáttur við þann mótor.Ekkert bilað nema eitt háspennukefli og skipt um tímareim. Ég held að í normal akstri eyða þeir svipað. 4.2 eyðir svona 11-14+ utanbæjar og 14-25 innanbæjar
Ég fékk reimasett að utan og skipti sjálfur um hana en hefði ekki lagt í v6 bílinn. Sumir vilja diesel aðrir ekki en ég hef stundum séð eftir að hafa ekki fengið mér diesel

User avatar

íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: wv Touraeg

Postfrá íbbi » 01.feb 2017, 13:13

Nú bara þekki ég ekki hvað það var sem var að fara í skiptingunum,

En þegar ég vann á bílasölum þegar þeir voru nýlegir þá var þetta thing með v8 bílinn, hvort það væri búið að fara í skiptingu

Já þetta eru frábærir bílar í notkun, þeir fengu óverðskuldað óorð á sig, allir bílar í þessum flokki hafa reynst hvorki betur eða verr, þetta er bara svona með bíla á þessu flækjustigi
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Óttar
Innlegg: 232
Skráður: 26.feb 2012, 23:34
Fullt nafn: Óttar..
Bíltegund: VW Touareg
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: wv Touraeg

Postfrá Óttar » 01.feb 2017, 13:35

íbbi wrote:Nú bara þekki ég ekki hvað það var sem var að fara í skiptingunum,

En þegar ég vann á bílasölum þegar þeir voru nýlegir þá var þetta thing með v8 bílinn, hvort það væri búið að fara í skiptingu

Já þetta eru frábærir bílar í notkun, þeir fengu óverðskuldað óorð á sig, allir bílar í þessum flokki hafa reynst hvorki betur eða verr, þetta er bara svona með bíla á þessu flækjustigi



Ég ætla ekki að alhæfa en held að það sé sama skiptingin í þeim öllum bara sitthvor heilinn sem stjórnar, þannig að að v6 fer sennilega betur með skiptinguna. En v10 ætti þá að vera svipaður eða verri en v8?


Höfundur þráðar
lecter
Innlegg: 1010
Skráður: 02.des 2012, 02:05
Fullt nafn: Hannibal Sigurvinsson
Bíltegund: kaiser M715 44"

Re: wv Touraeg

Postfrá lecter » 06.feb 2017, 21:48

Takk fyrir þetta


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 22 gestir