Suðuklemmur


Höfundur þráðar
thor_man
Innlegg: 278
Skráður: 29.aug 2010, 19:48
Fullt nafn: Þorvaldur Böðvarsson
Staðsetning: Reykjavík

Suðuklemmur

Postfrá thor_man » 22.jan 2017, 17:18

Ágætu spjallverjar

Hvar fær maður nettar klemmur til að halda þunnum plötum saman fyrir suðu. Sá t.d. útfærslu eins og sést á myndinni á bandarískri síðu. Hef líka séð nettari útfærslur á myndum.
Kv. ÞB
Image
http://www.ebay.com/itm/8-Piece-Butt-Welding-Clamps-For-Metal-Joint-Auto-Body-Repairs-etc-RUST-RESISTANT-/222062943442



User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Suðuklemmur

Postfrá jongud » 23.jan 2017, 08:15

Geturðu notað svona? þetta fæst í Tiger á 3-600 kall pakkinn, fer eftir stærð.

Image

User avatar

eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Suðuklemmur

Postfrá eyberg » 23.jan 2017, 08:41

Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 32 gestir