að nota spil einbíla
Posted: 14.jan 2017, 12:59
Góðan daginn gott fólk,
Hefur einhver hérna reynslu af að bjarga föstum bíl með spili þegar hann er einn á ferð?
Í flestum tilfellum eru aðrir bílar notaðir til að draga upp fastan bíl, sem er þá ekkert vandamál. Á you-tube sést að þeir nota oft tré til að draga upp bíl þegar þeir eru einbíla en tré eru nú ekki mörg hér heima. Mig langar að heyra reynslusögur af því hvernig gengur að bjarga sér einbíla með spili.
Kveðja, Rögnvaldur
Hefur einhver hérna reynslu af að bjarga föstum bíl með spili þegar hann er einn á ferð?
Í flestum tilfellum eru aðrir bílar notaðir til að draga upp fastan bíl, sem er þá ekkert vandamál. Á you-tube sést að þeir nota oft tré til að draga upp bíl þegar þeir eru einbíla en tré eru nú ekki mörg hér heima. Mig langar að heyra reynslusögur af því hvernig gengur að bjarga sér einbíla með spili.
Kveðja, Rögnvaldur