Intercooler í hilux

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Intercooler í hilux

Postfrá halli7 » 31.des 2016, 07:37

Er nýlega búinn að setja turbínu við 1990 hilux 2.4 diesel.
Og langar nú að setja við hann intercooler.
Úr hvernig bílum eru menn að fá coolera sem auðvellt er að koma fyrir framann vatnskassann í hilux?
Viðhengi
IMG_1857.JPG
IMG_1857.JPG (1.75 MiB) Viewed 2640 times


Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Intercooler í hilux

Postfrá Startarinn » 31.des 2016, 10:19

Ebay ál kælar held ég að séu hagstæðustu kaupin og þú getur fengið nánast hvaða útfærslu sem þú vilt, annars er ég með kælir úr turbo volvo, en það var allt annað en auðvelt að koma honum fyrir, ég færði grillið og stuðarann fram um 5cm og setti kælirinn fyrir framan lásbitann, en hann er jafn stór og vatnskassinn var við volvo vélina
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Intercooler í hilux

Postfrá ellisnorra » 31.des 2016, 10:29

Image

Þetta er húddið á mínum gamla hilux. Þarna er reyndar 2.7 terrano mótor en hvað um það, coolerinn sem sést glitta í hornin á fyrir framan vatnskassa er örugglega sami cooler og Addi talar um, er úr 740 volvo. Ég færði ekkert fram, ég tók bara aðeins úr húddbitanum eða hvað menn vilja kalla hann, allavega sést í coolerinn þarna :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Höfundur þráðar
halli7
Innlegg: 118
Skráður: 19.aug 2011, 20:42
Fullt nafn: Hallgrímur Norðdahl
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Intercooler í hilux

Postfrá halli7 » 31.des 2016, 16:20

Myndast ekki bara turbo lag með svona stórum cooler?
Silverado 2500HD 6.6 2005 35”
Hilux 90 2.4 TD 38"
Hilux 90 2.4 D 33"
Mercedes Benz C220d 2015

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Intercooler í hilux

Postfrá ellisnorra » 01.jan 2017, 10:59

Þó hann sé stór á hæð x breidd þá er hann alls ekki þykkur, 28 mm og heildar stærð á honum með botnum og öllu er 3.5 lítrar. Samt Cooling core dimensions are substantial with a width of 466 mm or 18.5" & height of 430 mm or 17". This gives a core cooling area of 0.2 m2 or 0.65 sq ft. Ég man ekki eftir neinu turbo laggi frekar en í hverjum öðrum cooler. Lesning um þennan cooler hér http://people.physics.anu.edu.au/~amh11 ... cooler.htm
Ég gerði svipað með patrolinn minn, það er risa vatnskassi í honum original og gekkert grín að koma front mount intercooler í hann, lagnaleiðir eru nánast engar nema með svaka trikkum eða að fara undir vatnskassann, sem mér fannst ekki álitlegur kostur.
Ég notaði saab 9000 cooler og smíðaði utaná hann aðra stúta því hinir pössuðu enganveginn, hefði þurft dósabor á vatnskassann sem virkar ekki vel. Það er mjög svipað ef ekki sama element eins og volvo coolerinn.
Það lítur svona út
Image

Inn á þennan cooler blæs ég 25-28 psi og það skítvirkar, lekur ekkert (ennþá allavega). Turbo lag er nánast ekki neitt, boost mælis nálin hendist upp hraðar en hendi væri veifað við inngjöf.
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 57 gestir