Síða 1 af 1

Stolinn bíll

Posted: 09.feb 2011, 22:23
frá kiddiei
VW POLLO var stolið í Reykjavík um helgina hann er 4 dyra silfurgrár 2004 árgerð númerið er LN713.Er hræddur um að það eigi að nota hann í varahluti endilega ef þið verðið varir við þennan bíll megið þið hringja í 8696825 EÐA 8968369.

Re: Stolinn bíll

Posted: 10.feb 2011, 19:56
frá gislisveri
Ljótt að heyra. Er hægt að upplýsa hvar bíllinn var staðsettur, gæti hjálpað ef menn hafa orðið varir við grunsamlegar mannaferðir?

Re: Stolinn bíll

Posted: 11.feb 2011, 18:06
frá kiddiei
Bíllinn fundinn