Síða 1 af 1

Lxus 470

Posted: 21.des 2016, 19:00
frá sukkaturbo
Lexus Lx470, 2000 árgerð, ekinn 280þús km, ný 35 tommu Toyo dekk, skipt um tímareim í 250þús km, nýbúið að skipta tems fjöðrum út fyrir venjulega dempara,

Sælir félagar er með Range Rover 2002 sem ég er búinn að fá leið á. En hef verið að velta fyrir mér að fá mér 100 Crusier V-8 eða þenna Lexus sem er aðeins að heilla mig. Hefur einhver hér reynslu af Lexus Jeppanum. Væri vel þegið að fá umræðu um þessa bíla ef menn nenna

Re: Lxus 470

Posted: 27.des 2016, 09:38
frá Axel Jóhann
Er þetta ekki bara alveg sami bíll og land cruiser 100 fyrir utan innréttingu og útlit?