Síða 1 af 1

Reynsla á magellan triton 2000 gps

Posted: 09.feb 2011, 21:35
frá Heiðar Brodda
Sælir getiði sagt mér eitthvað um Magellan Triton 2000 göngu gps tæki er hægt að tengja þetta við tölvu er efiðara að fá forrit fyrir tengingu í tölvu fyrir þessi tæki eða? endileg tjáið ykkur
kv Heiðar Brodda

Re: Reynsla á magellan triton 2000 gps

Posted: 09.feb 2011, 21:59
frá LeibbiMagg
ég veit ekkert um þetta tæki en datt i hug að benda þer á AMG Auka raf þeir eru með magellan held ég eða eru að þjónusta þessi tæki mjög finir kallar þar og gott að tala við

Re: Reynsla á magellan triton 2000 gps

Posted: 09.feb 2011, 22:11
frá Heiðar Brodda
Veit hver er með umboðið vantar að vita reynsluna á tækinu t.d. á fjöllum í jeppa

kv Heiðar