Síða 1 af 1
Vantar Hjálp
Posted: 07.des 2016, 16:15
frá eyberg
Langar að spurja varðandi Toyota LC90 girkassa, vantar að komast í samband við einhvern sem er búinn að lenda í því að skemma svona kassa og hefur verslað nýjan eða fengið parta kassa til að setja i bílin, vantar svo að fá 1 svona bilaðan.
það virðist vera ervit að finna kassa í þessa bila svo ég biðla á mátt ykkar að finna varahluta kassa fyrir mig.
Re: Vantar Hjálp
Posted: 08.des 2016, 09:50
frá Startarinn
Re: Vantar Hjálp
Posted: 08.des 2016, 11:26
frá eyberg
Er að reina það en ervit að fá svör og svarar ekki síma eins og er ;)
Samt skrýtið að finna ekkert.
Re: Vantar Hjálp
Posted: 08.des 2016, 12:47
frá Startarinn
Hann er með nokkra varahlutabíla, það eru allar líkur á að hann eigi það sem þig vantar, vertu bara þolinmóður
Re: Vantar Hjálp
Posted: 09.des 2016, 01:27
frá grimur
Er þetta ekki R150 seríu kassi?
Ef svo er, sem ég er eiginlega handviss um, þá passar innihaldið úr 4Runner kassa, og líka úr Jeep kassa sem er að mig minnir kallaður AX15. Kannski hjálpar þetta eitthvað.
Re: Vantar Hjálp
Posted: 09.des 2016, 15:57
frá eyberg
Já það er svipað í þessum kössum en ekki eins, búinn að reina það vei ekki með AX15 kassan vert að skoða :)