Síða 1 af 1

Þrýstirofar

Posted: 24.nóv 2016, 23:46
frá HjaltiB
Góðan daginn hvar fær maður þrýstirofa hér á landi fyrir loftdælur. 115 on og 150off væri bezti kosturinn, En hverjir eru með þetta?

Re: Þrýstirofar

Posted: 24.nóv 2016, 23:57
frá Startarinn
Danfoss er með úrval, en annars keypti ég einfaldan pung í Arctic trucks fyrir þetta, ég man ekki nákvæmlega hvað sviðið var á honum

Re: Þrýstirofar

Posted: 25.nóv 2016, 08:03
frá jongud
Landvélar og Barki

Re: Þrýstirofar

Posted: 25.nóv 2016, 08:58
frá villi58
110/90 psi. er selt fyrir ARB læsingar, veit reyndar ekki til hvers þú ætlar að nota svona þrýstirofa.

Re: Þrýstirofar

Posted: 28.nóv 2016, 18:20
frá Polarbear
held ég eigi svona rofa handa þér, 120-on/150-off reyndar ef ég man rétt. held hann sé með 1/8 npt gengjur.

Re: Þrýstirofar

Posted: 29.nóv 2016, 15:37
frá emmibe
Barki er með rofa, en ef þú færð þér svona stillanlega útgáfu þá er mjög mikilvægt að loka fyrir aðgengi að vatni og svoleiðis að stilli skrúfunni. Klikkði hjá mér eftir nokkra mánuði :-) en fínt eftir að ég gekk vel frá næsta rofa.
s-l400.jpg
s-l400.jpg (19.86 KiB) Viewed 3424 times