Þrýstirofar

User avatar

Höfundur þráðar
HjaltiB
Innlegg: 34
Skráður: 31.maí 2016, 21:01
Fullt nafn: Hjalti Búi Önnu
Bíltegund: GMC

Þrýstirofar

Postfrá HjaltiB » 24.nóv 2016, 23:46

Góðan daginn hvar fær maður þrýstirofa hér á landi fyrir loftdælur. 115 on og 150off væri bezti kosturinn, En hverjir eru með þetta?



User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Þrýstirofar

Postfrá Startarinn » 24.nóv 2016, 23:57

Danfoss er með úrval, en annars keypti ég einfaldan pung í Arctic trucks fyrir þetta, ég man ekki nákvæmlega hvað sviðið var á honum
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

jongud
Innlegg: 2625
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Þrýstirofar

Postfrá jongud » 25.nóv 2016, 08:03

Landvélar og Barki


villi58
Innlegg: 2134
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: Þrýstirofar

Postfrá villi58 » 25.nóv 2016, 08:58

110/90 psi. er selt fyrir ARB læsingar, veit reyndar ekki til hvers þú ætlar að nota svona þrýstirofa.

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 874
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Toyota

Re: Þrýstirofar

Postfrá Polarbear » 28.nóv 2016, 18:20

held ég eigi svona rofa handa þér, 120-on/150-off reyndar ef ég man rétt. held hann sé með 1/8 npt gengjur.


emmibe
Innlegg: 250
Skráður: 20.mar 2013, 08:43
Fullt nafn: Elmar þór Benediktsson
Bíltegund: ssangyong musso

Re: Þrýstirofar

Postfrá emmibe » 29.nóv 2016, 15:37

Barki er með rofa, en ef þú færð þér svona stillanlega útgáfu þá er mjög mikilvægt að loka fyrir aðgengi að vatni og svoleiðis að stilli skrúfunni. Klikkði hjá mér eftir nokkra mánuði :-) en fínt eftir að ég gekk vel frá næsta rofa.
s-l400.jpg
s-l400.jpg (19.86 KiB) Viewed 2759 times
Elmar Þór Benediktsson
emmibe@gmail.com
SsangYong Musso E32


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 28 gestir