Síða 1 af 1

Microskurður og negling

Posted: 22.nóv 2016, 14:41
frá Reynir77
Microskurður og negling -> Hvaða dekkjaverkstæði er liðlegast í að þjónusta svona og kunna til verka og gera vel, sanngjarnir í verðum?

Kv. Reynir

Re: Microskurður og negling

Posted: 04.des 2016, 23:09
frá haffiamp
Þá mæli ég með Dekkverk, eru ódýrastir (athugaði verð á 4-5 þessum helstu stöðum)
en þá er ég að tala um mikróskurð, eru að rukka 12 þús minnir mig fyrir 4 stk 35"