Sælir félagar,
Hefur eitthver sett Fini Dælu inn í innréttingu í skottinu á LC 120?
Á eitthver myndir af því hvernig henni var komið fyrir?
Fini í LC120
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 09.mar 2013, 12:33
- Fullt nafn: Óskar Þór Guðmundsson
- Bíltegund: 90 Cruiser
Re: Fini í LC120
Sæll.
Ég er að koma fyrir loftpressu en þó ekki Fini. Ég held að þessi sé svipuð að stærð og Fini án plasthlífa. Ef mér tekst að setja inn mynd þá sérðu hvernig ég geri þetta.
Ég er að koma fyrir loftpressu en þó ekki Fini. Ég held að þessi sé svipuð að stærð og Fini án plasthlífa. Ef mér tekst að setja inn mynd þá sérðu hvernig ég geri þetta.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Fini í LC120
Já, er einmitt búinn að setja dæluna í bílinn. Setti hana einmitt á sama stað og þessi.
Fini var meira segja sett þarna án þess að taka hana úr húsinu.
Fini var meira segja sett þarna án þess að taka hana úr húsinu.
Re: Fini í LC120
Sælir veit um tvo sem eru búnir að setja Fíni dælu þarna en þeir tóku hana úr húsinu. Er pláss fyrir hana þarna með húsi og öllu?
Kv Bjarki
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Fini í LC120
Já,
Þurfti rétt að taka af horninu á handfanginu
Þurfti rétt að taka af horninu á handfanginu
Re: Fini í LC120
Smá tip:
Það er möguleiki að þessar dælur hitni verulega svona aflokaðar. Þær þurfa jú loftun til að þær kæli sig eðlilega.
Ps
Ef ég man rétt gegnir húsið á Fini dælunni hlutverki í kælingunni á henni - en ekki hafa það eftir mér. Mér fróðari menn um Fini geta vafalaust frætt okkur um það.
Það er möguleiki að þessar dælur hitni verulega svona aflokaðar. Þær þurfa jú loftun til að þær kæli sig eðlilega.
Ps
Ef ég man rétt gegnir húsið á Fini dælunni hlutverki í kælingunni á henni - en ekki hafa það eftir mér. Mér fróðari menn um Fini geta vafalaust frætt okkur um það.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Fini í LC120
Hún er svona staðsett.


Re: Fini í LC120
Þetta kemur vel út,
Hvernig festir þú hana að neðanverðu?
Og veistu það þarf ekki að vera pressustat við svona dælu? Það var verið að segja mér að hún væri með innbyggðu pressustat?
Kv Bjarki
Hvernig festir þú hana að neðanverðu?
Og veistu það þarf ekki að vera pressustat við svona dælu? Það var verið að segja mér að hún væri með innbyggðu pressustat?
Kv Bjarki
Kv
Bjarki
Bjarki
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 76
- Skráður: 19.jún 2012, 07:44
- Fullt nafn: Aron Frank Leópoldsson
- Bíltegund: Nissan
Re: Fini í LC120
Jú þarf pressustat.
Snittaði í götin 2 að neðanverðu í dælinnu og bjó svo til flatjárn niður í hjólaskál eða þar hjá.
Sérð svart járn liggja fyrir neðan hana ef þú skoðar vel.
Snittaði í götin 2 að neðanverðu í dælinnu og bjó svo til flatjárn niður í hjólaskál eða þar hjá.
Sérð svart járn liggja fyrir neðan hana ef þú skoðar vel.
Re: Fini í LC120
Bræðið þið ekki úr dælunum að hafa þetta svona innilokað? Fini dælan sem ég átti hitnaði amk. alveg fáránlega mikið við litla notkun.
-
- Innlegg: 43
- Skráður: 09.mar 2013, 12:33
- Fullt nafn: Óskar Þór Guðmundsson
- Bíltegund: 90 Cruiser
Re: Fini í LC120
Diesel wrote:Bræðið þið ekki úr dælunum að hafa þetta svona innilokað? Fini dælan sem ég átti hitnaði amk. alveg fáránlega mikið við litla notkun.
Þessi dæla sem ég setti þarna er með hitavörn sem á að drepa á henni ef hún hitnar of mikið. Þetta drasl hitnar þó alveg pottþétt eins og allar þessar dælur en það er ekki um auðugan garð að gresja þegar valinn er staður fyrir svona stórar dælur.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur