Síða 1 af 1

Land Rover Discovery 2 (reynsla o.fl)

Posted: 23.okt 2016, 21:01
frá AlexanderJ
Sælir drengir,

Hefur einhver ykkar reynslu af sjálfskiptum Disco 2 ? og þá hvernig þær eru að gera sig...
Annað, hefur einhver sett beinskiptingu úr Disco 2 í sjálfskiptan?

Kv. AJ