Síða 1 af 1
Röra framstuðari
Posted: 16.okt 2016, 21:07
frá Heidar
Núna stendur til að endurnýja framendan á 1999 árgerð af navöru. Áætlunin er að smiða framstuðarann úr rörum. Vita einhverjir um hilux/navörur sem hafa fengið rörastuðara? Vantar hugmyndir fyrir hönnun.
Re: Röra framstuðari
Posted: 17.okt 2016, 07:28
frá villi58
Ég er mjög sáttur við minn stuðara, er á Hilux og á til máta af honum á pappa með lögun á rörunum að framan.
Re: Röra framstuðari
Posted: 18.okt 2016, 19:18
frá Heidar
Sælir, gæti ég fengið mótin hjá þér? :)
Re: Röra framstuðari
Posted: 19.okt 2016, 00:09
frá villi58
Væri ekki best að ég sendi þér myndir á netfang af stuðaranum fyrst ?.
Re: Röra framstuðari
Posted: 19.okt 2016, 15:13
frá Heidar