Síða 1 af 1
					
				Steinolía á 2,7 td Terrano vél?
				Posted: 07.feb 2011, 22:45
				frá Amer
				Sælir, 
vitiði hvort þessar vélar höndli að fá kannski 40-50% blöndu að hráolíu, og steinolíu?
			 
			
					
				Re: Steinolía á 2,7 td Terrano vél?
				Posted: 08.feb 2011, 16:35
				frá GFOTH
				sæll
bróðir minn er með 1998 terrano disel hann keirir hann á steinoliu blöndu
			 
			
					
				Re: Steinolía á 2,7 td Terrano vél?
				Posted: 25.feb 2011, 22:30
				frá Rúnarinn
				blandar hann 50 50??
			 
			
					
				Re: Steinolía á 2,7 td Terrano vél?
				Posted: 24.júl 2011, 17:38
				frá Rúnarinn
				finnur hann einhvern mun á honum á þessu?
langar að prófa þetta en hef verið ragur við það miða við hvað maður hefur heyrt.