coil-over eða loftpúða?
Posted: 20.sep 2016, 22:26
Sæl verið þið
Nú ætla ég að fara breyta föðrunini í lúxanum mínum og er mikið að pæla hvort ég eigi að fara í loftpúða og dempara eða coil-over.
Ég er nefnilega að fara til usa á torfæru og hafði hugsað mér að versla(auðvitað) í bílinn í leiðini.
bíllin sem um ræðir er 81mdl af hilux yfirbyggður á 44" og 38"
hverjir eru helstu kostir og gallar við annarsvegar loftpúða, dempara setup og hinsvegar coil-over?
Endilega komið með rök með og á móti svo ég geti ákveðið mig á næstu dögum
Nú ætla ég að fara breyta föðrunini í lúxanum mínum og er mikið að pæla hvort ég eigi að fara í loftpúða og dempara eða coil-over.
Ég er nefnilega að fara til usa á torfæru og hafði hugsað mér að versla(auðvitað) í bílinn í leiðini.
bíllin sem um ræðir er 81mdl af hilux yfirbyggður á 44" og 38"
hverjir eru helstu kostir og gallar við annarsvegar loftpúða, dempara setup og hinsvegar coil-over?
Endilega komið með rök með og á móti svo ég geti ákveðið mig á næstu dögum