Sæl verið þið
Nú ætla ég að fara breyta föðrunini í lúxanum mínum og er mikið að pæla hvort ég eigi að fara í loftpúða og dempara eða coil-over.
Ég er nefnilega að fara til usa á torfæru og hafði hugsað mér að versla(auðvitað) í bílinn í leiðini.
bíllin sem um ræðir er 81mdl af hilux yfirbyggður á 44" og 38"
hverjir eru helstu kostir og gallar við annarsvegar loftpúða, dempara setup og hinsvegar coil-over?
Endilega komið með rök með og á móti svo ég geti ákveðið mig á næstu dögum
coil-over eða loftpúða?
-
- Innlegg: 48
- Skráður: 20.júl 2011, 21:27
- Fullt nafn: Tómas Ingi Árnason
- Bíltegund: toyota hilux
Re: coil-over eða loftpúða?
Mitt persónulega álit eru loft púðar að aftan og Coil-over að framan þar sem olíu tankarnir eru að aftan og bílinn breittur um þyngd að aftan og þvi gott að hafa púða þar sem maður getur létt a í ferðum en hann er svo gott sem alltaf með sömu þynd að fram svo Coil-over er að gera það gott þar, Coil-over tekur mikið minna pláss en loftpúði og dempari sem er kostur að framan yfir leitt vesen með pláss þar vegna staðsetningar kúlurnar, en annars er þetta bara eins og eg se það og huga með minn bíl myndi held eg ekki setja hann a Coil-over að aftan vegna þyngdar breytingar sem er til staðar meðan a ferð stendur léttist alltaf eitthvað að aftan maður ma reikna með að bílinn léttist að mynsta kosti um það eldsneyti sem fer í ferðinni eins og eg se þetta fyrir þer í 2 dagar ferð ma reina með 100-150 lítrum af eldsneyti svo þar eru 120-200 kg ef mer misminnir ekki mikið um þyngd eldsneytis en það er ekki hægt að hafa coil-over til að ganga undir mikilli þyngdar breitingu eins og eg skil það, og ef þu ert að fara kaupa þer í þetta úti í hinni stóru Ameríku þa myndi eg allan daginn mæla með ori dempörunum sem þeir eru að byrja að nota í torfærunni þar ertu með ein dempara sem er full stillanlegur og með inn bigðu bömp stoppi meðal annars bætir a þa gasi til að stífa þa upp þetta er bæði gas og vökva demparar svo þu er pottþétt að fá bestu fjöðrunina í coil-over dempun þar eins og þetta lítur út fyrir mer
Hægt fer margt sér hratt fer fátt sér
Toyota hilux 90 38"
Toyota hilux 90 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur