Reynsla á GYS Rafsuðuvélum


Höfundur þráðar
creative
Innlegg: 100
Skráður: 29.des 2011, 08:31
Fullt nafn: Elfar logason

Reynsla á GYS Rafsuðuvélum

Postfrá creative » 02.sep 2016, 19:52

Sælir..

ég er að forvitnast hvort einhver hérna hafi reynslu á GYS rafsuðuvélum og geti vottað um ágæti þeirra.

ég er að leyta mér að svokallaðri 3 in one vél með Tig, MMA og Mig og ég hef gefist upp á að bíða eftir ESAB EMP 215IC frá JAK einfaldlega vengna þess að sölumenn þess fyrirtækis lofa alltaf vélini í næsta mánuði en ég er búin að bíða síðan miðjan apríl og nenni ómögulega að bíða lengur..

Ég fór í gastec í dag og skoðaði vél frá GYS sem gerir margt og hin vélin og hún er aðeins 2/3 að verði ESAB vélarinnar

Eru einhverjar skoðanir á Gys merkin eða er einhver með betri tillögu að góðri skúravél sem er með Tig og mig ?



User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Reynsla á GYS Rafsuðuvélum

Postfrá hobo » 02.sep 2016, 21:30

Ég gríp reglulega í svona vél http://gastec.is/vorur/rafsuda/tig_sudu ... ac-dc-201/
Þetta er Tig AC/DC vél og nota hana aðallega í álið.
Get ekki sett neitt út á hana, hún bara mjög þægileg og sýður án vandræða.


Aparass
Innlegg: 308
Skráður: 25.sep 2011, 21:29
Fullt nafn: Guðni Þór Scheving

Re: Reynsla á GYS Rafsuðuvélum

Postfrá Aparass » 02.sep 2016, 22:36

Hvað þurftir þú að borga fyrir þessa vél?


Höfundur þráðar
creative
Innlegg: 100
Skráður: 29.des 2011, 08:31
Fullt nafn: Elfar logason

Re: Reynsla á GYS Rafsuðuvélum

Postfrá creative » 02.sep 2016, 22:51

Fyrir Esab Hjá JAK var verðið 310 þúsund

fyrir Gys hjá Gastec var verðið 220 þúsund

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Reynsla á GYS Rafsuðuvélum

Postfrá hobo » 03.sep 2016, 19:01

Aparass wrote:Hvað þurftir þú að borga fyrir þessa vél?


Ég á hana ekki en ég hringdi í Gastec og spurðist út í hana um daginn og minnir að verðið hafi verið eitthvað yfir 300þ. Ekki beint gefins.


S.G.Sveinsson
Innlegg: 62
Skráður: 18.okt 2011, 20:57
Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson

Re: Reynsla á GYS Rafsuðuvélum

Postfrá S.G.Sveinsson » 03.sep 2016, 21:51

Sæll ég notaði GYS pinna vél í skipaviðgerðum og í að sjóða vatnsrör og þetta bara gekk vel en önnur vélin sem við vorum með fór reyndar í klessu þeggar plötufrystir kramdi hana........ en það var ekki okkur að kenna.......
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406


Ormundur
Innlegg: 25
Skráður: 01.feb 2014, 18:12
Fullt nafn: Ásmundur Orri Guðmundsson

Re: Reynsla á GYS Rafsuðuvélum

Postfrá Ormundur » 03.sep 2016, 23:15

Sá svona vél hjá Ístækni (Landvélum) og svo var Þór HF að auglýsa svona vél í síðustu viku
Hef ekki kynnt mér þessar vélar.


sean
Innlegg: 146
Skráður: 27.sep 2010, 15:54
Fullt nafn: Gunnar Sean Eggertsson

Re: Reynsla á GYS Rafsuðuvélum

Postfrá sean » 04.sep 2016, 10:05

ég á svona vél frá gastec, virkar vel og gerir allt


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 21 gestur