Ryðhreinsun/sandblástur
Posted: 22.aug 2016, 19:09
Góðan daginn
Ætla að fara taka bílinn í gegn og það þarf að ryðhreinsa undirvagninn (botn og grind) vitið þið um eh sem hefur tekið svona að sér ?
kv. Indriði
Ætla að fara taka bílinn í gegn og það þarf að ryðhreinsa undirvagninn (botn og grind) vitið þið um eh sem hefur tekið svona að sér ?
kv. Indriði