Explorer SOHC 4.0 gat á sveifarhúsi.
Posted: 16.aug 2016, 19:09
Sælir,
Sonur minn keypti bíl í skiptum sem var nýkomin af verkstæði hvar greiningin var að skipta þyrfti út tímakeðju.
Þegar kíkt var undir hann blasti hinsvegar þetta við:
Stæðrar gat.
Steypan með fari eftir hlut að innan.
Þar fyrir innan sveifarásinnm með hnoðuðum stimpilstangarboltum.
Hafa menn séð þetta gerast áður?
Er þetta ekki örugglega ónýt vél?
mbk. Lárus
Sonur minn keypti bíl í skiptum sem var nýkomin af verkstæði hvar greiningin var að skipta þyrfti út tímakeðju.
Þegar kíkt var undir hann blasti hinsvegar þetta við:
Stæðrar gat.
Steypan með fari eftir hlut að innan.
Þar fyrir innan sveifarásinnm með hnoðuðum stimpilstangarboltum.
Hafa menn séð þetta gerast áður?
Er þetta ekki örugglega ónýt vél?
mbk. Lárus