Síða 1 af 1

Explorer SOHC 4.0 gat á sveifarhúsi.

Posted: 16.aug 2016, 19:09
frá snöfli
Sælir,

Sonur minn keypti bíl í skiptum sem var nýkomin af verkstæði hvar greiningin var að skipta þyrfti út tímakeðju.

Þegar kíkt var undir hann blasti hinsvegar þetta við:

Stæðrar gat.

13906873_1237616289596333_5838180862441383568_n.jpg
13906873_1237616289596333_5838180862441383568_n.jpg (73.07 KiB) Viewed 2046 times



Steypan með fari eftir hlut að innan.
14047156_1237616229596339_4081848388192744708_o.jpg
14047156_1237616229596339_4081848388192744708_o.jpg (244.13 KiB) Viewed 2046 times

13958215_1237616582929637_112597422426213084_o.jpg
13958215_1237616582929637_112597422426213084_o.jpg (247.4 KiB) Viewed 2046 times

13995444_1237616539596308_4290414917746371942_o.jpg
13995444_1237616539596308_4290414917746371942_o.jpg (251.34 KiB) Viewed 2046 times


Þar fyrir innan sveifarásinnm með hnoðuðum stimpilstangarboltum.
13935097_1237616402929655_5073881912467834210_n.jpg
13935097_1237616402929655_5073881912467834210_n.jpg (65.56 KiB) Viewed 2046 times



Hafa menn séð þetta gerast áður?
Er þetta ekki örugglega ónýt vél?

mbk. Lárus

Re: Explorer SOHC 4.0 gat á sveifarhúsi.

Posted: 16.aug 2016, 20:49
frá biturk
Hún þarf allavega að fara úr, alveg í frumeindir og mæla alla hlutinog finna út hvað gerðist

Og fá að vita hvaða verkstæði þetta var

Re: Explorer SOHC 4.0 gat á sveifarhúsi.

Posted: 17.aug 2016, 10:50
frá olei
Ónýt blokk og eitthvað skemmtilegt í gangi þarna inni.

Jú þetta er ónýtt.

Re: Explorer SOHC 4.0 gat á sveifarhúsi.

Posted: 26.aug 2016, 13:16
frá valdimarn
Kannski veistu þetta en hafðu í huga að í þessum vélum er tímakeðja ekki í eintölu og þeim fylgja leiðarakassettur sem er oft skipt út um leið.
Tímakeðjurnar eru þrjár og ein er aftan á vélinni. Myndi ekki eyða tíma í að tjónka við þessa, fá bara aðra strax.